Veður: Léttir heldur til í kvöld
Í morgun kl. 6 var hægviðri og skýjað og skúrir á stöku stað, en léttskýjað var suðaustan til. Hiti var 4 til 11 stig, hlýjast á Straumnesvita.
Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 1003ra mb smálægð, en 700 km suðsuðvestur í hafi er um 1000 mb lægð, sem hreyfist norðaustur og dýpkar talsvert.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Hægviðri og smá skúrir víða um land. Norðan 3-8 m/s með kvöldinu og léttir til sunnan- og vestanlands, en súld eða dálítil rigning víða austanlands í nótt. Norðlæg átt, 3-5 m/s og bjart með köflum á morgun, en skúrir úti við norður- og austurströndina. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig að deginum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Suðlæg átt, 3-5 m/s og smá skúrir, en norðan 3-8 síðdegis og léttir heldur til í kvöld. Hiti 10 til 15 stig að deginum, en 3 til 9 í nótt.
Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 1003ra mb smálægð, en 700 km suðsuðvestur í hafi er um 1000 mb lægð, sem hreyfist norðaustur og dýpkar talsvert.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Hægviðri og smá skúrir víða um land. Norðan 3-8 m/s með kvöldinu og léttir til sunnan- og vestanlands, en súld eða dálítil rigning víða austanlands í nótt. Norðlæg átt, 3-5 m/s og bjart með köflum á morgun, en skúrir úti við norður- og austurströndina. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig að deginum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Suðlæg átt, 3-5 m/s og smá skúrir, en norðan 3-8 síðdegis og léttir heldur til í kvöld. Hiti 10 til 15 stig að deginum, en 3 til 9 í nótt.