Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veður fer kólnandi
Fimmtudagur 28. febrúar 2013 kl. 09:19

Veður fer kólnandi

Veðurhorfur næsta sólarhring við Faxaflóa. Hæg suðlæg átt og þurrt að kalla en vaxandi suðaustan átt með rigningu eftir hádegi og sunnan 10-15 m/s í kvöld. Suðvestan 10-15 m/s og skúrir í nótt en vestlægar síðdegis á morgun og styttir upp. Hiti 0 til 5 stig en fer kólnandi á morgun. Búist við að frysti eftir helgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024