Veður fer hlýnandi
Klukkan 6 var norðlæg átt eða breytileg átt, víða 1-5 m/s og léttskýjað, en snjókoma eða él N-lands. Hiti var frá 4 stigum í Hvanney niður í 8 stiga frost á Þingvöllum.
Yfirlit
500 km suðvestur af Reykjanesi er minnkandi 975 mb lægð á austurleið. Um 500 km austsuðaustur af Jan Mayen er 960 mb lægð sem þokast austur.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Hæg norðlæg átt og bjartviðri, en dálítil él fyrir norðan. Frost 0 til 8 stig. Snýst í suðlæga átt á morgun, 8-13 og slydda eða rigning SV- og V-lands síðdegis. Hægari vindur annars staðar og léttskýjað norðaustantil. Hlýnandi veður.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg norðlæg átt og víða léttskýjað. Frost 0 til 5 stig. Suðvestan 5-10 og dálítil él á morgun, en suðaustan 8-13 og rigning eða slydda síðdegis. Hlýnandi veður.
Yfirlit
500 km suðvestur af Reykjanesi er minnkandi 975 mb lægð á austurleið. Um 500 km austsuðaustur af Jan Mayen er 960 mb lægð sem þokast austur.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Hæg norðlæg átt og bjartviðri, en dálítil él fyrir norðan. Frost 0 til 8 stig. Snýst í suðlæga átt á morgun, 8-13 og slydda eða rigning SV- og V-lands síðdegis. Hægari vindur annars staðar og léttskýjað norðaustantil. Hlýnandi veður.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg norðlæg átt og víða léttskýjað. Frost 0 til 5 stig. Suðvestan 5-10 og dálítil él á morgun, en suðaustan 8-13 og rigning eða slydda síðdegis. Hlýnandi veður.