Laugardagur 26. mars 2011 kl. 08:28
Veðrið um helgina
Veðurhorfur í dag
Vestlæg átt 5-8 m/s og þokusúld með köflum. Heldur hægari á morgun. Hiti 1 til 6 stig.
Veðurhorfur á landinu á morgun
Hæg vestanátt og skýjað, en dálítil súld á sunnan- og vestanverðu landinu. Hiti 0 til 6 stig, en kringum frostmark norðaustanlands.