Miðvikudagur 26. mars 2003 kl. 08:18
veðrið í dag
Veðurhorfur fyrir næsta sólahring eru þær að búist er við suðvestan 13-18 m/s og él. Vestan 10-15 nálægt hádegi og dregur smám saman úr éljum. Suðvestan 10-15 og slydda í kvöld. Hiti 0 til 5 stig. Spá þessi var gerð kl. 06:45.
Hiti á Keflavíkurflugvelli var 1 stig í morgun með 13 metrum á sekúndum.