Föstudagur 24. febrúar 2017 kl. 13:18
Veðrið í beinni frá Reykjanesbæ
Víkurfréttir eru með veðurmyndavél staðsetta í Krossmóa í Reykjanesbæ. Auga vélarinnar er nú beint að Vatnsnesi í Keflavík þar sem sjá má hafölduna brotna við neðstu húsin á Víkurbrautinni.