Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Veðrið: Áframhaldandi hlýindi
Sunnudagur 27. júlí 2008 kl. 08:36

Veðrið: Áframhaldandi hlýindi

Veðurspá fyrir næstu daga er tilbreytingalítil.

Faxaflói:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Suðaustan 8-13 m/s og skýjað með köflum, en fer að rigna í kvöld. Hægara og úrkomuminna á morgun. Hiti 15 til 20 stig að deginum.


Veðurhorfur á landinu fram á laugardag:
Austlæg átt. Dálítil væta með köflum austanlands en annars úrkomulítið. Áframhaldandi hlýindi.