Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 24. júlí 2003 kl. 09:42

Veðrið

Veðurhorfur næsta sólarhring eru þær að búist er við hægri vestlægri eða breytilegri átt og skýjað með köflum, en norðvestlæg átt, 3-8 m/s og fer að rigna sunnantil í kvöld. Hiti 10 til 16 stig. Sólin hefur skinið á Suðurnesjamenn í morgun en þá mældist 12 stiga hiti á Keflavíkurflugvelli og vindhraði var 1 m/s.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024