Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. ágúst 2003 kl. 09:48

veðdur

Veðurhorfur næsta sólarhring: Sunnan 8-13 m/s og rigning eða súld með köflum. Hiti 12 til 18 stig. Snýst í suðvestan 5-10 með skúrum og kólnar heldur í nótt. Í morgun hefur verið rigning og rok á Suðurnesjum. Hitinn á Keflavíkurflugvelli var þó 12 gráður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024