Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 20. febrúar 2006 kl. 09:18

Vaxandi sunnanátt og rigning í dag

Klukkan 6 var suðlæg átt, 5-10 m/s, en hvassast 17 m/s á Grundarfirði. Skýjað og úrkomulítið vestantil, þoka við austurströndina, en yfirleitt léttskýjað annars staðar. Hiti var frá 7 stigum á Sauðanesvita niður í 10 stiga frost á Möðrudal.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vaxandi sunnanátt, 10-18 m/s og rigning síðdegis. Hiti 3 til 8 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024