Vaxandi suðaustanátt og slydda eða snjókoma síðdegis
Faxaflói: Minnkandi vestanátt og stöku él. Vægt frost. Vaxandi suðaustanátt og slydda eða snjókoma síðdegis, 13-18 m/s og rigning í kvöld. Hlýnandi veður.?
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæglætisveður og úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Suðaustan 10-15 og slydda eða snjókoma síðdegis, síðan rigning og hlýnandi veður.?
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:
Suðvestan 10-18 og él, einkum S- og V-til. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost til landsins. ??
Á föstudag:
Norðlæg eða breytileg átt, slydda eða snjókoma N-lands, annars suðvestlæg átt og rigning en úrkomulítið á A-landi. Hiti breytist lítið. ??
Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Útlit fyrir suðlæga átt og milt veður. Rigning eða súld, þó síst A-lands.