Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vaxandi suðaustanátt, ágætis hiti
Sunnudagur 1. júní 2008 kl. 10:37

Vaxandi suðaustanátt, ágætis hiti

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s síðdegis. Hvassast verður vestantil og rigning með köflum. Hægari vindur á morgun. Hiti 10 til 15 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Austlæg átt 5-13 m/s og væta með köflum, en lengst af þurrt vestanlands. Hiti 7 til 13 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á miðvikudag:
Austan 5-10 m/s og víðast þurrt og bjart. Hiti 10 til 16 stig.


Á fimmtudag, föstudag og laugardag:
Suðaustlæg átt og rigning með köflum, einkum um landið sunnanvert. Hiti breytist lítið.


Af www.vedur.is