Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vaxandi norðaustanátt síðdegis og rigning í kvöld
Þriðjudagur 22. febrúar 2011 kl. 09:09

Vaxandi norðaustanátt síðdegis og rigning í kvöld

Austlæg átt, víða 3-8 m/s en norðaustan 5-13 norðvestantil. Rigning með köflum sunnantil, stöku él norðanlands, annars skýjað og úrkomulítið. Dregur úr úrkomu norðantil á landinu í dag. Vaxandi austan- og norðaustanátt í kvöld, 10-18 og fer að rigna S- og A-til, en slydda eða snjókoma nyrðra í nótt. Sunnan 5-13 víðast hvar á morgun og rigning með köflum. Hiti 0 til 6 stig en vægt frost til landsins í dag. Hlýnar heldur á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Faxaflói
Austan 5-10 og úrkomulítið. Vaxandi norðaustanátt síðdegis, 10-18 og rigning seint í kvöld. Suðaustan 8-13 og ringing með köflum á morgun. Hiti 2 til 7 stig.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Norðaustan 3-8 og úrkomulítið. Norðaustan 8-15 og rigning í kvöld og nótt, en suðaustan 5-10 og úrkomuminna á morgun. Hiti 2 til 6 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:

Suðlæg átt, 5-10 m/s og rigning eða slydda, en norðaustlæg átt 5-10 og él norðvestantil. Heldur kólnandi veður.

Á föstudag:
Sunnan og suðvestanátt víða 5-10 m/s en hvessir síðdegis. Él, en úrkomulítið NA-lands. Frost 1 til 7 stig en frostlaust við S- og A-ströndina.

Á laugardag og sunnudag:
Suðvestanátt með éljagangi. Áfram fremur kalt í veðri.

Á mánudag:
Lítur út fyrir suðlæga átt með vætu og hlýnandi veður.