Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vaxandi norðaustanátt í kvöld og nótt
Miðvikudagur 16. desember 2015 kl. 09:14

Vaxandi norðaustanátt í kvöld og nótt

Austlæg átt við Faxaflóa, 3-8 m/s og úrkomulítið. Hiti um og yfir frostmarki. Vaxandi norðaustanátt í kvöld og nótt, 13-20 með rigningu á köflum í fyrramálið. Hiti 1 til 6 stig.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austlæg átt, 3-8 m/s og úrkomulítið, en 8-13 og rigning á morgun. Hiti 0 til 5 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024