Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vaxandi norðanátt og él á morgun
Fimmtudagur 16. desember 2010 kl. 09:29

Vaxandi norðanátt og él á morgun

Faxaflói
Norðan 5-13 og léttskýjað. Vaxandi norðanátt og él á morgun, víða 18-23 m/s síðdegis. Frost 2 til 10 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Norðan 5-13 og léttskýjað í dag. Norðan 13-20 og stöku él á morgun. Frost 2 til 7 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Norðaustan 10-18 m/s. Víða él, en bjartviðri suðvestantil á landinu. Hiti um og undir frostmarki.

Á sunnudag:
Norðaustan 8-15 m/s. Léttskýjað sunnan- og vestantil, en snjókoma eða él um landið norðaustanvert. Frost 0 til 7 stig.

Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag:
Útlit fyrir fremur hvassa norðaustan átt. Víða snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart suðvestantil. Kalt í veðri.