Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vaxandi norðanátt og 18-23 síðdegis
Föstudagur 17. desember 2010 kl. 09:38

Vaxandi norðanátt og 18-23 síðdegis

Vaxandi norðanátt 18-23 síðdegis við Faxaflóa, en sums staðar mjög hvassir vindstrengir. Léttskýjað framan af en stöku él í kvöld. Dregur úr vindi í nótt, Norðaustan 10-18 á morgun og léttir aftur til. Frost 2 til 10 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Vaxandi norðanátt 15-23 m/s upp úr hádegi. Léttskýjað í fyrstu en stöku él í kvöld. Frost 1 til 6 stig. Norðaustan 10-15 á morgun léttskýjað og hiti um frostmark.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag og mánudag:
Norðaustan 8-15 og snjókoma eða él norðan- og norðaustantil, en léttskýjað sunnan- og suðvestantil. Frystir víðast hvar.

Á þriðjudag:
Norðlæg átt, 8-13 m/s með éljum, en léttsskýjað um landið sunnanvert. Frost víða 5 til 10 stig.

Á miðvikudag og fimmtudag (Þorláksmessa):
Líklega austlæg átt, víða líkur á éljum og áfram kalt.