Vaxandi norðanátt
Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Vaxandi norðaustanátt, 8-13 m/s síðdegis. Skýjað með köflum í dag en bjartviðri á morgun. Lægir heldur er líður á morgundaginn. Hiti 8 til 12 stig, en 6 til 10 á morgun.
Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:
Norðlæg átt, 8-15, hvassast við NA- og A-ströndina. Rigning NA-til og slydda til fjalla, en léttir til S- og V-lands. Dregur úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast syðst. Líkur á næturfrosti í innsveitum.
Á föstudag: Norðlæg átt og áfram bjart veður S- og V-lands bjart, en skýjað NA-lands og dálítil væta. Hiti svipaður.
Á laugardag, sunnudag og mánudag: Útlit fyrir austanátt með vætu og hlýnandi veðri, en úrkomulítið V-lands.