Atnorth
Atnorth

Fréttir

Vatnslaust í Þórkötlustaðahverfi
Föstudagur 13. nóvember 2009 kl. 10:41

Vatnslaust í Þórkötlustaðahverfi


Vatnsæð fór í sundur í Þórkötlustaðahverfi í Grindavík um klukkan eitt í nótt. Af þeim sökum var lokað fyrir kalda vatnið strax í morgunsárið og verður kaldavatnslaust í Þórkötlustaðahverfi fram eftir degi. Hálfgert stöðuvatn myndaðist í kring þar sem vatnsæðin fór í sundur.

Mynd/www.grindavik.is  - Frá vettvangi í rökkrinu í morgun.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025