Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 30. september 1999 kl. 23:26

VARNIR OG VIÐBRÖGÐ GEGN MENGUN

Varnir og viðbrögð gegn mengun voru kynntar í Keflavíkurhöfn í síðustu viku. Þar klæddi Sigmundur Eyþórsson slökkviliðsstjóri einn af sínum mönnum í þennan öryggisbúning sem kostar litlar 300.000 krónur. VF-mynd: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024