Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 11. febrúar 2003 kl. 00:15

Varnarstöðin: Aukinn viðbúnaður

Nokkrar tafir urðu á umferð um Varnarstöðina í Keflavík í gær, mánudag, samkvæmt heimildum Víkurfrétta. Tengist það auknum viðbúnaði Bandaríkjamanna vegna hryðjuverkaógnar. Slæmt veður kann einnig að hafa haft þar áhrif. Sömu heimildir Víkurfrétta herma að búast megi við enn frekari töfum í dag, þriðjudag.Þetta hefur ekki fengist staðfest hjá talsmönnum Varnarliðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024