Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 1. febrúar 2003 kl. 15:38

Varnarliðsvél í vandræðum

Viðbúnaðarástandi hefur verið aflétt á Keflavíkurflugvelli en Herkúles herflutningavél varnarliðsins lenti þar heilu og höldnu um hádegið. Flugmenn gerðu flugumferðarstjórum viðvart eftir að það drapst á einum af fjórum hreyflum vélarinnar. Slökkvilið var kallað til líkt og venja er þegar slíkt gerist. Sjö manns voru í vélinni.Frétt af mbl.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024