Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 13. febrúar 2004 kl. 17:35

Varnarliðsmenn rændu varnarliðsmann í Keflavík

Um kl. 03:30 í nótt var tilkynnt um þjófnað fyrir utan veitingastaðinn Paddys við Hafnargötu. Þar hafði hátalara verið stolið úr bifreið varnarliðsmanns. Kom í ljós að tveir aðrir varnarliðsmenn sem voru að skemmta sér á Paddys höfðu tekið hátalarann og farið með hann í leigubifreið upp á Keflavíkurflugvöll.
Lögreglan á Keflavíkurflugvelli og herlögreglan aðstoða við rannsókn málsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024