Varnarliðið tjáir sig ekkert varðandi hugsanlegt stríð
Víkurfréttir óskuðu eftir viðtali við aðila innan Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli varðandi yfirvofandi stríð Bandaríkjanna og Bretlans í Írak. Talsmaður varnarliðsins upplýsti Víkurfréttir um að starfsmenn Varnarliðsins gætu ekki tjáð sig um yfirvofandi stríð í Írak.






