Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Varnarliðið greiðir hæstu opinberu gjöld í Reykjanesumdæmi
Föstudagur 29. október 2004 kl. 12:38

Varnarliðið greiðir hæstu opinberu gjöld í Reykjanesumdæmi

Varnarliðið, fjármáladeild, greiðir hæstu gjöld lögaðila í Reykjanesumdæmi samkvæmt álagningarskrá sem lögð hefur verið fram. Fjöldi á skattgrunnskrá lögaðila í umdæminu er 5697. Nemur álagningin alls 7.564.769.584 krónum en á árinu 2003 nam hún 6.437.394.971 krónu og hefur hækkað um 17,51%.

Listi yfir gjaldahæstu lögaðilana er eftirfarandi:
1. Varnarliðið, fjármáladeild kr. 241.260.112
2. Kópavogsbær kr. 201.534.394
3. Hafnarfjarðarkaupstaður kr. 190.770.505
4. Alcan á Íslandi hf. kr. 166.064.878
5. Pharmaco hf. kr. 148.017.580
6. Þorbjörn Fiskanes hf. kr. 147.576.043
7. P. Samúelsson hf. kr. 131.541.494
8. Íslenskir aðalverktakar hf. kr. 128.824.093
9. Gnógur ehf. kr. 116.202.042
10. Reykjanesbær kr. 111.796.855
11. Lyfja hf. kr. 105.993.304
12. Marel hf. kr. 85.011.160
13. Garðabær kr. 81.705.074
14. Delta ehf. kr. 79.523.552
15. Stálskip ehf. kr. 79.352.198
16. Norvik hf. kr. 78.093.268
17. PharmaNor hf. kr. 68.912.397
18. Nesfiskur ehf. kr. 68.330.836
19. Samkaup hf. kr. 66.879.604
20. Flugfélagið Atlanta hf. kr. 66.429.558
21. Byko hf. kr. 65.728.359
22. Rúmfatalagerinn ehf. kr. 64.209.718
23. Flugþjónustan Keflavíkurflugv. ehf. kr. 59.833.695
24. Mosfellsbær kr. 58.708.960
25. Tækniþjón. Keflavíkurflugv. ehf. kr. 58.704.363
26. Hóp ehf. kr. 58.549.723
27. Vísir hf. kr. 53.876.761

28. Reykjalundur vinnuheimili kr. 53.226.126
29. Keflavíkurverktakar kr. 50.645.046

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024