Varnarliðið greiðir 300 mkr. í nýrri sorpeyðingarstöð
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og Varnarliðið hafa komist að samkomulagi um kostnaðarþátttöku Varnarliðsins í nýrri sorpeyðingarstöð. Þáttur Varnarliðsins nemur tæplega 300 milljónum íslenskra króna.
Ný stöð sem stefnt er að því að rísi á næstu tveimur árum mun kosta 500-600 milljónir króna og verður af fullkomnustu gerð. Hún mun leysa núverandi stöð af hólmi.
Ný stöð sem stefnt er að því að rísi á næstu tveimur árum mun kosta 500-600 milljónir króna og verður af fullkomnustu gerð. Hún mun leysa núverandi stöð af hólmi.