Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:29

VARÐSTÖÐ Á AÐALSTÖÐVARPLANIÐ

Aðalstöðvarplanið er vinsælt meðal rúntara og víst er að malbikið slitnar hraðar það en annars staðar flest kvöld vikunnar og allar helgar. Ólíklegt er þó að lögreglan komi sér þar upp eftirlitsstöð og athugi með ástand ökumanna en þó vel athugandi að „setja einn á göngupatrol“ eftir árangur síðustu helgar. Aðfararnótt laugardagsins voru nefnilega tveir kærðir fyrir meinta ölvun við akstur, báðir stöðvaðir á þessu Mekka rúntarana.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024