Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Varðskipið Þór úti fyrir Grindavík
Þór út af Grindavík í hádeginu.
Laugardagur 11. nóvember 2023 kl. 13:21

Varðskipið Þór úti fyrir Grindavík

Varðskipið Þór er til taks utan við Grindavík. Þangað kom skipið í nótt. Í ljósi þess að mögulega getur gosið í sjó rétt vestan við innsiglinguna til Grindavíkur var ekki talið ráðlegt að koma með skipið í höfn. Það er núna út af Hópsnesi og bíður þar átekta.

Meðfylgjandi mynd birti Landhelgisgæslan rétt í þessu af Þór út af Grindavík í hádeginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024