Laugardagur 13. maí 2006 kl. 17:50
Varðskip undir kvöldsól
Olgeir Andrésson er áhugaljósmyndari á Suðurnesjum sem er að gera góða hluti. Hann er einn þeirra sem tók þátt í ljósmyndasýningu Ljósops í Reykjaneshöllinni í dag.
Þar sýndi hann m.a. þessa mynd af varðskipi undir kvöldsólinni úti fyrir Garðskaga.