Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Varð vélarvana í Leirunni
Sunnudagur 3. desember 2006 kl. 19:17

Varð vélarvana í Leirunni

Hraðbátur varð vélarvana í Leirunni, nærri golfvellinum, um tvöleytið í dag og flaug þyrla Landhelgisgæslunnar að honum til öryggis en áhöfn hennar þurfti ekkert að aðstoða tvo menn sem voru um borð. Fiskibáturinn Gunnar Hámundarson GK 357dró bátinn að landi í Keflavíkurhöfn. Björgunarbátar frá Reykjanesbæ og Garði fylgdu bátunum til hafnar.

 

Mynd úr safni og tengist ekki fréttinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024