Þriðjudagur 1. september 2009 kl. 08:32
Varð undir lyftara
Vinnslys varð í gær á verktakasvæðinu við Ásbrú. Þar varð starfsmaður undir lyftara sem hann var að vinna á. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á HSS til skoðunar og þaðan á Landsspítalann í Fossvori