Varað við stormi sídegis og í kvöld
Veðurstofa Íslands hefur varar við stormi, eða meira en 20 m/s. vindhraða, á vestanverðu landinu og á miðhálendinu í kvöld. Þá er spáð vaxandi sunnan- og suðvestanátt með 13-20 m/s. síðdegis en 18-25 m/s. í kvöld, hvassast vestan til. Fólk er hvatt til að huga að lauslegum hlutum fyrir kvöldið en búast má við nokkrum veðurofas á Suðurnesjum.