Varað við smávægilegum töfum á Reykjanesbraut í dag
Vart hefur farið framhjá Suðurnesjamönnum að í dag kl. 15 verður umferð hleypt á tvöfalda Reykjanesbraut.
Lögreglan í Keflavík vill af því tilefni benda vegfarendum á að búast megi við smávægilegum töfum. Ökumenn á leið inn í Hafnarfjörð gætu lent í því að tefjast í um 10 mín á meðan verið er að hleypa umferð á nýja kaflann. Eftir það ætti umferðin að fara í samt horf.
Lögreglan í Keflavík vill af því tilefni benda vegfarendum á að búast megi við smávægilegum töfum. Ökumenn á leið inn í Hafnarfjörð gætu lent í því að tefjast í um 10 mín á meðan verið er að hleypa umferð á nýja kaflann. Eftir það ætti umferðin að fara í samt horf.