Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Varað við hvassviðri á Reykjanesbraut
Þriðjudagur 27. desember 2016 kl. 09:52

Varað við hvassviðri á Reykjanesbraut

Vonskuveður á svæðinu

Vegagerðin varar við miklu hvassviðri á Reykjanesbraut milli kl. 11 og 14 í dag. Allt að 24-26 m/s verða þá á Reykjanesbraut, áttin er suðlæg og liggur því þvert á veginn. Annars er ekki hálka á veginum að svo stöddu. Búist er við áframhaldandi hvassviðri fram á fimmtudag og verður hiti í kortunum allt fram að föstudegi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024