SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Vanræksla á skoðun ökutækja
Föstudagur 11. júlí 2008 kl. 09:04

Vanræksla á skoðun ökutækja

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

45 ökumenn, með óskoðaða bíla, vöknuðu í morgun með áminningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Einhverjir hafa einnig þurft að gera aðrar ferðaráðstafanir því skráningarnúmer voru fjarlægð af fjórum ökutækjum á Suðurnesjum vegna vanrækslu á skoðun og tryggingum.

Af vef lögreglunnar.