Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vannst þú miða á Harlem Globetrotters?
Þriðjudagur 29. maí 2018 kl. 13:49

Vannst þú miða á Harlem Globetrotters?

Víkurfréttir hafa dregið út í Harlem Globetrotters leiknum og þeir sem voru dregnir út hafa verið merktir á Instagram, kíktu á Instagram síðu Víkurfrétta og athugaðu hvort að þú sért í vinningsliðinu. Þeir sem voru dregnir út geta sótt miðana sína til kl 17 í dag og á morgun, miðvikudag frá kl. 9-17, á skrifstofu Víkurfrétta, Krossmóa 4.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Erna Ósk var dregin út í leiknum okkar og var alsæl með miðana sína.