Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vann flatskjá á raftækjadögum í Nettó
Vinningshafinn Ingibjörg ásamt Jóni Eyberg aðstoðarverslunarstjóra sem afhenti flatskjáinn fyrir hönd verslunarinnar.
Mánudagur 23. mars 2015 kl. 10:06

Vann flatskjá á raftækjadögum í Nettó

Keflvíkingurinn Ingibjörg Hallgrímsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann sér inn 50 tommu flatskjá á raftækjadögum í Nettó. Leikurinn gekk út á það að þegar keypt var raftæki í versluninni var miða með nafni og símanúmeri skilað inn og vinningshafinn síðan dreginn úr innsendum miðum. Ingibjörg var að vonum hæstánægð með vinninginn og fannst tækið risastórt. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024