Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vann Evrópuferð í Jólalukku Víkurfrétta
Fimmtudagur 5. desember 2013 kl. 08:02

Vann Evrópuferð í Jólalukku Víkurfrétta

Guðrún Dís Hafsteinsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn í gærdag. Aðeins klukkustund eftir að Jólalukka Víkurfrétta fór í dreifingu í þær verslanir sem taka þátt í leiknum fékk Guðrún lukkumiða sem hafði að geyma Evrópuferð með Icelandair. Jólalukkumiðann fékk Guðrún þegar hún verslaði í Nettó í Reykjanesbæ.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024