Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 2. október 2008 kl. 21:37

Vandræði vegna hálku

Lögreglan á Suðurnesjum varar ökumenn við erfiðum aðstæðum á Reykjanesbraut. Vanbúnar bifreiðar lent í vandræðum í kvöld vegna mikillar hálku en talsvert hefur snjóað eins og við höfum áður greint frá hér á vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024