Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Vandræði með rafskaut í ofni kísilverksmiðjunnar
Þriðjudagur 8. ágúst 2017 kl. 14:15

Vandræði með rafskaut í ofni kísilverksmiðjunnar

Vandræði urðu með rafskaut í ofni kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík sl. sunnudag.

Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, segir í samtali við Víkurfréttir að álag verksmiðjunnar sé að komast í eðlilegt horf og að ekki hafi verið slökkt á ofninum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner