Valtari valt ofan í skurð á framkvæmdasvæði í Innri- Njarðvík í gær. Enginn slasaðist við veltuna en nokkrar skemmdir urðu þó á plaströri sem var í skurðinum.
Myndin tengist atburðinum ekki