RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Valt við Seltjörn
Fimmtudagur 7. apríl 2011 kl. 10:22

Valt við Seltjörn

Bílvelta varð undir kvöld í gær á Grindavíkurvegi við Seltjörn. Ökumaður missti stjórn á Toyota jeppa og hafnaði utan vegar. Ekki urðu alvarleg meiðsl á fólki en bifreiðin var fjarlægð með dráttarbifreið.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025