Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Valt við Reykjanesbraut
Þriðjudagur 25. apríl 2006 kl. 09:09

Valt við Reykjanesbraut

Laust fyrir kl. 06:00 í gærmorgun urðu lögreglumenn vitni að því er bireið snérist á Reykjanesbraut og hafnaði síðan utan vegar þar sem hún fór eina veltu. Tveir aðilar voru í bifreiðinni en þeir sluppu við meiðsli. Mikil hálka var á staðnum þar sem óhappið varð. Bifreiðin var fjarlægð af vettvangi með dráttarbifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024