Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Valt út af Garðvegi
Þriðjudagur 11. janúar 2005 kl. 23:12

Valt út af Garðvegi

Enginn slasaðist er bifreið lenti utan vegar á Garðvegi á sjöunda tímanum í kvöld.

Bifreiðin var á leið út í Garð en ökumaður missti bílinn út af þar sem hann valt og hafnaði langt utan vegar, en betur fór en á horfðist. Snjór var á veginum þegar slysið átti sér stað en veður annars ágætt.

VF-mynd/Þorgils Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024