Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Valahnúkur enn mjög sprunginn
Sprungan á Valahnúk er bæði stór og djúp. Stórt stykki mun brotna úr hnúknum fyrr en síðar. Mynd: Eggert Sólberg Jónsson
Miðvikudagur 3. maí 2017 kl. 09:42

Valahnúkur enn mjög sprunginn

Valahnúkur er enn mjög sprunginn og nálægt efstu brún eru enn mjög stórar og djúpar sprungur, eins og sjá má á mynd með fréttinni sem Eggert Sólberg Jónsson, hjá Reykjanes Jarðvangi tók. Varhugavert er að fara of nálægt þeim. Svæðið er girt af á tveimur stöðum, þ.e. við uppgöngu á hnúkinn en einnig rétt áður en komið er að sprungusvæðinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024