Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vætutíð framundan
Miðvikudagur 20. febrúar 2013 kl. 09:04

Vætutíð framundan

Veðurhorfur næsta sólarhring við Faxaflóa. Suðaustan 5-13 m/s, en hvassara við ströndina í fyrstu. Rigning eða súld með köflum en minnkandi úrkoma síðdegis á morgun. Hiti 4 til 9 stig.

Útlit er fyrir áframhaldandi rigningu á föstudag og fram yfir helgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024