Vætutíð framundan
Á Garðskagavita voru NA 10 klukkan 9 og 11 stiga hiti.
Klukkan 9 var austlæg átt, yfirleitt 5-13, en mest 19 m/s á Stórhöfða. Rigning um mest allt land, en þurrt að kalla suðvestantil. Hiti var 2 til 8 stig norðanlands, en 8 til 15 syðra, hlýjast á Skrauthólum.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, 5-10 m/s. Rigning eða súld með köflum. Samfelld rigning í kvöld og nótt en skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Austan og norðaustan 5-10 m/s víðast hvar. Rigning eða súld með köflum, en samfelld rigning sunnanlands í kvöld og á landinu um tíma í nótt. Suðaustan 5-10 á morgun, en norðaustlægari á Vestfjörðum. Súld suðaustanlands, en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 14 stig.
Klukkan 9 var austlæg átt, yfirleitt 5-13, en mest 19 m/s á Stórhöfða. Rigning um mest allt land, en þurrt að kalla suðvestantil. Hiti var 2 til 8 stig norðanlands, en 8 til 15 syðra, hlýjast á Skrauthólum.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, 5-10 m/s. Rigning eða súld með köflum. Samfelld rigning í kvöld og nótt en skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Austan og norðaustan 5-10 m/s víðast hvar. Rigning eða súld með köflum, en samfelld rigning sunnanlands í kvöld og á landinu um tíma í nótt. Suðaustan 5-10 á morgun, en norðaustlægari á Vestfjörðum. Súld suðaustanlands, en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 14 stig.