Vætusöm suðlæg átt
Á Garðskagavita voru SA 14 klukkan 8 í morgun og hiti 8,5 stig.
Klukkan 6 í morgun voru suðvestan 10-15 víða suðvestanlands, annars hægari suðlæg átt. Rigning sunnan- og vestantil, en skýjað og þurrt annars staðar. Hiti var 4 til 10 stig, hlýjast á Norðurlandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning, en snýst í suðvestan 8-13 eftir hádegi með súld öðru hverju. Rofar til með smáskúrum í nótt og á morgun. Hiti 7 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Suðaustan 10-15 m/s og rigning, en hægari og úrkomulítið norðaustantil. Suðvestlægari og súld með köflum sunnan- og vestanlands síðdegis, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Suðvestan 8-13 og smáskúrir vestanlands á morgun, en hægari og léttskýjað austantil. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands.
Klukkan 6 í morgun voru suðvestan 10-15 víða suðvestanlands, annars hægari suðlæg átt. Rigning sunnan- og vestantil, en skýjað og þurrt annars staðar. Hiti var 4 til 10 stig, hlýjast á Norðurlandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning, en snýst í suðvestan 8-13 eftir hádegi með súld öðru hverju. Rofar til með smáskúrum í nótt og á morgun. Hiti 7 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Suðaustan 10-15 m/s og rigning, en hægari og úrkomulítið norðaustantil. Suðvestlægari og súld með köflum sunnan- og vestanlands síðdegis, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Suðvestan 8-13 og smáskúrir vestanlands á morgun, en hægari og léttskýjað austantil. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands.