Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vætusamur dagur framundan
Föstudagur 1. október 2004 kl. 09:05

Vætusamur dagur framundan

Klukkan 6 var suðlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s. Víða súld eða rigning sunnan- og vestanlands, en annars skýjað að mestu og þurrt. Hiti 7 til 13 stig.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Suðlæg átt, 5-10 m/s, en snýst í austan og síðan norðaustan 5-10 síðdegis. Rigning eða súld og hiti 8 til 12 stig.

Af vef veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024