Þriðjudagur 26. júlí 2011 kl. 09:27
Vætusamt á næstunni
Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Suðaustan 8-13 m/s kringum hádegi og dálítil rigning, en 13-20 undir kvöld, úrkomumeira og snarpar vindhviður við fjöll. Sunnan 5-10 á morgun og væta af og til. Hiti 11 til 16 stig.