Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Væta og hvassviðri í kortunum
Miðvikudagur 31. janúar 2007 kl. 09:28

Væta og hvassviðri í kortunum

Klukkan 6 var suðvestlæg átt, yfirleitt 5-10 m/s og skýjað, en léttskýjað á suðaustanverðu landinu. Hiti var 0 til 5 stig á láglendi.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 10-15 m/s og rigning eða slydda undir hádegi. Sunnan og suðvestan 5-10 og skúrir seinni partinn, en hvessir heldur á morgun. Hiti 1 til 6 stig.

 
 
---------- Veðrið 31.01.2007 kl.09 ----------

   Reykjavík      Rigning                   
   Stykkishólmur  Alskýjað                  
   Bolungarvík    Alskýjað                  
   Akureyri       Skýjað                    
   Egilsst.flugv.                           
   Kirkjubæjarkl. Skýjað                    
   Stórhöfði      Rigning                   
---------------------------------------------

Yfirlit
Um 700 km suðsuðvestur af Hvarfi er vaxandi 957 mb lægð, sem hreyfist norðaustur, en út af Langanesi er dálítið lægðardrag á austurleið.

Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og rigning eða slydda sunnan- og vestanlands um hádegi, en hægara og sums staðar dálítil snjókoma norðaustan til í kvöld. Snýst í suðvestan 5-10 með skúrum vestan til undir kvöld. Suðvestan 8-13 á morgun, en hvassari við suðvesturströndina. Skúrir víða um land, en úrkomulítið norðaustan til. Hiti víða 0 til 5 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024